Contact Music Facebook About Photos

Upp til að anda

from by Moses Hightower

/
 • Digital Track
  Streaming + Download

  Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
  Purchasable with gift card

    $1 USD  or more

  You own this

   

lyrics

Ég kafa í mannhafi, ég er perlukafari.
Ef lungun í mér brenna syndi ég til hennar

eins og korktappi sem þeytist
upp úr sokknu flöskuskeyti,
eins og laus björgunarhringur,
eins og loftbóla sem springur,

og við förum upp til að anda.

Ég er blautur inn að beini, ég hef velt við hverjum steini,
en ég vona að ég strandi ekki einn á þurru landi.

credits

from Búum til börn, released July 5, 2010

license

all rights reserved

tags

about

Moses Hightower Iceland

contact / help

Contact Moses Hightower

Streaming and
Download help

Redeem code